Ljósablaðið

1. TBL. 18. ÁRG 2024

Maraþonið í máli og myndum

Ljósmyndari

Ragnar TH og Ljósið

Það er að venju glatt á hjalla hjá okkar fólki þegar Reykjavíkurmaraþonið fer af stað. Í ár var gengið, rúllað, hlabbað, skokkað og hlaupið fyrir Ljósið. Hver fór á sínum hraða og þátttakan framar vonum. Við tókum saman skemmtilegar myndir frá þessum dýrmæta Ljósadegi.

Hjartans þakkir til ykkar allra sem tókuð þátt á einn eða annan hátt. Myndirnar og brosin á hverju andliti tala sínu máli.