Áslaug Aðalsteinsdóttir og Guðrún Erla Þorvarardóttir
Ljósmyndari
Steffí Thors
Hreyfing gegnir mikilvægu hlutverki fyrir þá sem greinast með krabbamein. Hún getur haft jákvæð áhrif á líkamlega styrk, orku og andlega líðan á tímum sem oft reynist bæði krefjandi og óviss. En hvernig byrjar maður, og hvað skiptir mestu máli þegar kemur að hreyfingu og lífsstíl eftir greiningu?
Guðrún Erla, íþróttafræðingur í Ljósinu og Áslaug, sjúkraþjálfari í þjálfarateymi Ljóssins, settust niður með Stefaníu Thors, kvikmyndagerðarkonu, og veitt innsýn í endurhæfinguna en báðar vinna með einstaklingum að því að endurheimta styrk og vellíðan í kjölfar krabbameinsgreiningar
Við þökkum Steffí og Stúdíó Sýrlandi hjartanlega fyrir þeirra framlag til Ljósablaðsins í ár.