Ljósablaðið

1. TBL. 18. ÁRG 2024

Mikilvægi hreyfingar og lífstíls

Höfundur

Áslaug Aðalsteinsdóttir og Guðrún Erla Þorvarardóttir

Ljósmyndari

Steffí Thors

Hreyfing gegnir mikilvægu hlutverki fyrir þá sem greinast með krabbamein. Hún getur haft jákvæð áhrif á líkamlega styrk, orku og andlega líðan á tímum sem oft reynist bæði krefjandi og óviss. En hvernig byrjar maður, og hvað skiptir mestu máli þegar kemur að hreyfingu og lífsstíl eftir greiningu?

Guðrún Erla, íþróttafræðingur í Ljósinu og Áslaug, sjúkraþjálfari í þjálfarateymi Ljóssins, settust niður með Stefaníu Thors, kvikmyndagerðarkonu, og veitt innsýn í endurhæfinguna en báðar vinna með einstaklingum að því að endurheimta styrk og vellíðan í kjölfar krabbameinsgreiningar

Við þökkum Steffí og Stúdíó Sýrlandi hjartanlega fyrir þeirra framlag til Ljósablaðsins í ár.