Ljósablaðið

1. TBL. 19. ÁRG 2025

Klappstöð Ljóssins

Metmaraþonið 2025 (Myndir)

Höfundur

Regína Björk Jónsdóttir

Ljósmyndari

Eva Guðrún Kristjánsdóttir

Myndaþátturinn fangar stemninguna frá fjölbreyttum hópi hlaupara sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Ljósið, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur.

Dagurinn var einstakur, fullur af gleði, krafti og samstöðu, og náðist met í söfnun fyrir starfsemina en í ár hlupu alls 335 hlauparar fyrir Ljósið og náðu að safna yfir 5.600 áheitum.

Lokaupphæðin nam heilum 31.882.824 kr og er metsöfnun Ljóssins frá upphafi!